Unaðssprengja
Ábætisréttir
Fljotlegt og gott
Efni:
1 stk puðursykursmanens
ca 3o st makkaronukökur
1/2 liter rjómi
1 box jarðarber stórt
1 box bláber
Súkkulaði ca 80 gr
Ávaxtasafi td ananas
Meðhöndlun
Makkarónukökurnar settar í botninn á djupu fati þær siðan vættar með ávaxtasafanum passa að hafa það ekki of mikið siðan setja rjomann þeyttan yfir svo brjota marensinn og stinga í rjómann jarðaber skorin sundur ef þarf og sett ásamt bláberjum yfir siðan er bræddu súkkulaðinu að siðustu
sett yfir það ma alveg nota íssósu
í staðin.
Verði ykkur að goðu Mjög gott og freystandi þarf ekki sælkera til sma djók
Sendandi: Árný <arnyj@mi.is> (18/01/2009)