campells fiskur

Fiskréttir

Alveg rosalega einfaldur og fljótlegur og að auki ofboðslega góður fiskréttur

Efni:
Það sem þarf í þennan rétt er Campells sveppasúpa, ferskir sveppir roðlaus
beinhreinsuð ýsuflök og ostur.

Meðhöndlun
Fiskurinn roðflettur og beinhreinsaður, og skorinn í hæfilega stóra bita.
Raðið honum í eldfast mót. Súpunni (magn eftir smekk) og sneiddum sveppum
sett yfir fiskinn. Og að lokum er ostur settur yfir og rétturinn settur í
ofn.

Sendandi: Nafnlaus (18/01/1998)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi