Kjúklingabringur fyrir 2

Kjötréttir

Gjeggjað og hollt fyrir 2

Efni:
2 Kjúklingabringur skinnlausar.
1/2 rauðlaukur
2 hvítlauksgeirar
1/2 paprika
2 box 10% sýrður rjómi
2 sætar kartöflur

Meðhöndlun
Sætu kartöflurnar skornar í sneiðar kriddaðar með hvílauksolíu og smá ítalskt paníní, settar síðan á fat og inn í ofn á ca 180°.

Kjúklingabringurnar brúnaðar á pönnu í smá olíu, kryddaðar með kjúklingakryddi,olían hellt af og sýrði rjóminn settur á pönnuna, hrært þar til að hann er orðinn kekklaus,ítalst panini,smá salti rauðlauknum, hvítlauknum og paprikunni bætt í, lok sett á og látið krauma þar til kjúlli er klár.

Sendandi: Ómar Einarsson <omar.ein@simnet.is> (23/01/2009)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi