Súpkukjöt með tómatsósu.

Kjötréttir

Brúnað súpukjöt með spaghetti og tómatsósu.

Efni:
Súpukjöt 1 til 2 bitar á mann.
Spaghettistangir
Libby tómatsósa ca hálf stór flaska ef eldað er fyrir 4
Seasonall

Meðhöndlun
Súpukjötið brúnað í potti, kryddað með seasonall, vatni bætt í pottinn svo fljóti yfir kjötið. soðið í ca 40 mín. þá er spaghettí lengjurnar btotnar í tvent og settar í pottinn ásamt helling af tómatsósu soðið áfram í ca 10 mín eða þar til spaghettiið er soðið.

Sendandi: Helga Haraldsdóttir (27/01/2009)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi