Ostasalat

Óskilgreindar uppskriftir

mjög gott ostasalat

Efni:
150 gr brauðostur
1 st Mexikanskur ostur
1/2 rauðlaukur
majones + sýrður rjómi

Meðhöndlun
Ostarnir skornir í litla bita ásamt rauðlauknum. Öllu blandað saman með majó og sýrðu rjóma. og borðað með ritz kexi. Það er hægt að setja smá kurlaðan ananas til að fríska þetta upp.

Sendandi: Laufey Böðvarsdóttir <ellilaufey@internet.is> (20/02/2009)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi