Kókosmjölkaka
Brauð og kökur
Góð
Efni:
200 gr Hveiti
180 gr Kókosmjöl
200 gr Sykur
200 gr Smjörlíki
1 tsk lyftiduft
2 stk egg
Sulta
Meðhöndlun
Hræra sykur og smjörl saman
mjög vel.Síðan er eggjum bætt í
einu í einu.Síðan þurrefnum.Bakað á neðstu rim á
200°c . Eða 180° á annari rim í blástursofni.
I tveimur smurðum smelluformum.
Bökuð fallega brún og kakan farin að losna frá börmunum.
Rabbabarasulta sett á milli botnana. Gott að bera rjóma með.
Sendandi: Hulda Sig (05/03/2009)