blómkálsúpa

Súpur og sósur

rosalega góð súpa með smábrauðum

Efni:
blómkálshöfuð
vatn í pottinn
krydd
kjötkraftur
mjólk eða rjómi
smjörbolla

Meðhöndlun
sjóðið blómkálið þangað til það er orðið meyrt
sigtið vatnið frá
mjólk í pott
þykkið svo og kryddið
borðist með nýbökuðum smábrauðum.

Sendandi: dagbjört (30/01/1998)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi