Kjúklingasamloka

Óskilgreindar uppskriftir

Algjör snild

Efni:
Tvær samlokubrauðsneiðar
Pítusósa
Kjúklingabringur
Icberg sallat
Tómatar
egg
Mexico ostur
brauðostur

Meðhöndlun
Kjúklingabringa skorin í frekar þunnar sneiðar,krydduð steikt á pönnu. Kæld.
Tvær sneiðar samlokubrauð smurðar með Pítusósu.
Fyrst kemur kjúklingur, sallatblað,
eggjasneiðar, tómatsneiðar,
Mexico ostur sneiddur yfir eftir smekk.Smá Pítsósa. Síðast brauðostasneið.


Sendandi: Hulda Sig (27/03/2009)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi