Fiskpate

Fiskréttir

Steiktar fiskibollur eða ofnbakað með rifnum osti- ekki soðið !

Efni:
600 gr ysu flök eða annar fiskur.
300 gr reykt sild (kostar lítið )
300 gr reyktur lax sporðst. lax eða annar reyktur fiskur.
2 egg Laukur og hvitlaukur
300 gr spelt eða hvaða mjöl sem er svo degið verði þett en ekki of þungt
krydd eftir smekk en endilega smá tómatkraft- fiskkraft og sinnep.

Meðhöndlun
Þetta er allt blandað í matvinnsluvel- laukur fyst- síðan fiskur og svo krydd.
Steikt sem bollur á pönnu ekki sjóða í vatni. eða setja í form í ofninn á 150 til 180 gr. í ca 45 mín. gott með salati og hvitlauksbrauði ekki verra að hafa hvítvín !
Tekur 10 mínutur að búa til þetta deig og svo er bara að borða !

Sendandi: Erla M.Alex <erla.magna@gmail.com> (10/04/2009)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi