Hálfmánar

Brauð og kökur

Ljúffengar kökur sem þið ættuð að prófa

Efni:
500 gr hveiti
250 gr sykur
250 gr smjör
3 egg
1og1/2 tsk hjatrasalt
1og1/2 tsk vanilludropa og sítónudropa ( má sleppa sítrónudropan)

Meðhöndlun
Ofnhiti 220°

1: Allt sett í skál og hnoðað vel!

2: Flatt út svo það verði þunnt en ekki of þunnt, og notaðu glas til að mynda hringlagaðar kökur.

3: Svo þegar það er búið þá veluru þér jarðaberjasultu eða bara sultu að vali. Svo notaru teskeið til að setja sultuna í hverja köku. Passið að setja ekki of mikið af sultu, sirka 1/4 af teskeiðinni.

4: þegar það er búin, er hver kaka brotin saman.Svo notaru gaffal og þrýstir í endana á allar kökurnar.

5: Eftir þetta, settu nokkur egg í skál og hrærðu vel! Svo penslaru yfir kökurnar með eggi.

6: svo sett á bökunarpappír en passið að kökurnar séu ekki of þétt saman,svo eru þær bakaðar í 10-12 mín.

7: njótið !!

7:

Sendandi: María Monica Luisa Gísladóttir <maria-massada@hotmail.com> (13/05/2009)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi