Íspinnar

Óskilgreindar uppskriftir

Góðir íspinnar

Efni:
Kíví 2.stk
Appelsínusafi 3.dl
Flórsykur 2-3.mats.
Íspinnaform

Meðhöndlun
Settu kívíið í skál og taktu safan úr því með því að setja sigti í skál og og nota kartöflustappara til að kreista safan úr.notaðu matskeið af flórsykri með hverju kívíi.Hálfilltu hvert form af safanum og setu í frysti í eina klst.Þegar það er búið að frjósa skalt þú hella appelsínusafa í formin og frista.(þú getur notað fleiri en einn ávöxt og val af ávaxtasafa)Gangi ykkur vel með þetta.

Sendandi: Gunnlaugur Hans 9 ára (24/05/2009)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi