Marens

Brauð og kökur

Marens sem klikkar ekki

Efni:
6 eggjahvítur
300 gr sykur
tæp tsk af lyftidufti

Meðhöndlun
Eggjahvítur þeyttar vel og sykur og lyftiduft sett varlega út í.
Bakað við 120° við blástur í 2 tíma og láta standa í ofni yfir nótt. Ekki nauðsynlegt að hann standi í ofninum yfir nótt

Sendandi: Beta <beta@skyrr.is> (17/07/2009)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi