Mac and chees

Pizzur og pasta

Ódýrt og gott!

Efni:
200gr makkarónur
1/4 bolli smjör
3 matskeiðar hveiti
2 bollar mjólk
200gr rjómaostur...
1/2 tsk salt
1/2 tsk svartur pipar
2 tsk Dijon sinnep
2 bollar cheddar ostur rifin
1 bolli þurrir brauðmolar
2 matskeiðar smjör
2 matskeiðar skornar steinselja

Meðhöndlun
Hita ofnin á 200gr°
hita vatn að suðu í potti og salta vatnið, setja makkarónurnar ofaní sjóða í 8-10 mín
í öðrum minni pott á miðlungshita er smör látið bráðna og svo hrært hveiti saman við (sjóða í svona 1mín eða þangað til allir kekkjir eru farnir) blanda svo saman mjólk, rjómaosti, salt, pipar, dijon sinnepi. sjóða þangað til þetta er orðið þykkt. Makkarónunum blandað saman viðmsvo brauðmolarnir og steinseljan samanvið.
Eldfastmót smurt með smjöri og svo öllu hellt í mótið og ostinum stráð yfir.
Eldað þar til osturinn er orðin svona smá brúnleitur =)

Fyrir 4-5

Sendandi: Dóra Lilja <eintak87@hotmail.com> (21/07/2009)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi