Rúsínubrauð

Brauð og kökur

Gott brauð

Efni:
4 bollar Hveiti
1 1/2 bolli sykur
2-3 tsk lyftiduft
1 bolli rúsínur
1-2 egg
1 tsk vanilladropar
Mjólk

Meðhöndlun
Allt hrært saman og sett í smurt form.Bakað við 175°C 40-50 mín.

Í staðin fyrir rúsínur má nota döðlur,hnetur,eða banana.
Líka má láta helming af heilhveiti á móti hveitinu.

Sendandi: Hulda Vatnsdal (08/10/2009)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi