Lambagúllas

Kjötréttir

Góður

Efni:
1 kg lambasúpukjöt,skorið í litla bita.
4 laukar skornir í þunnar sneiðar
1 hvítlauksrif
11/2dl hveiti
2 msk smjör
2 msk tómatkraftur
1 msk paprikuduft
salt og pipar 5 dl kjötsoð

Meðhöndlun
Kryddið með salti og pipar.Veltið kjötbitunum upp úr hveitinu og léttsteikið á pönnu í smjörinu.
Setjið kjötið í pott,setið laukin og hvítlaukinn í pottinn
og sáldrið paprikunni yfir
Kryddið með salti og pipar,þó sparlega.Hellið kjötsoði í pottinnn og blandið tómatkraftinum saman við.Rétturinn er soðin einn til tvo klukkutíma.Spagetti eða hrísgrjón góð með.

Sendandi: Hulda Vatnsdal (29/10/2009)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi