Rúgbrauð

Brauð og kökur

Gott

Efni:
Tvö brauð.

750 gr rúgmjöl
4 tsk lyftiduft
1 líter mjólk(nota venjulega mjólk)
1 msk salt
300 gr hveiti
125 gr sykur.

Meðhöndlun
Öllu blandað saman og sett í tvær
mjólkurfernur og bakað í ofni við
100°C í ck 10-12 tíma.

Sendandi: Hulda Vatnsdal (30/10/2009)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi