Aðalsúpan

Súpur og sósur

stórkostleg

Efni:
3-4 msk.olía
12/2 msk karrí
heill hvítlaukur
1 púrrulaukur
1 rauð paprika
1 græn paprika
Blómkál og brokkolí

1 askja rjómaostur 400gr
1 flaska Heinz Chillisósa
3-4 teningar Kjúklinga/grænmeti
11/2 líter vatn
1 peli rjómi
salt pipar.

Kjúklingabringur.

Meðhöndlun
Hvítlaukur,paprikur olía,púrrulaukur, blómkál og brokkolí,karrí.
Þetta er steikt á pönnu smástund.

Síðan fer út í þetta
rjómaostur,Heinz Cilli sósan
teningarnir
vatn.
rjóminn
salt og pipar
Hrært vel á meðan suðan kemur upp.

Síðast sett út í súpuna kjúklingabringur kryddaðar og steiktar,skornar í hæfilega bita.
Ck 5 lítrar.alltaf betri og betri þegar hún er hituð upp.

Sendandi: Hulda Vatnsdal (31/10/2009)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi