Skúffukaka sem aldrei misheppnast

Brauð og kökur

Geðveikt góð ! hefur aldrei misheppnast

Efni:
4 1/2 dl hveiti
4 1/2 dl sykur
1 dl kako
1 tsk matarsódi
1 tsk salt
1/2 tsk vanilludropar
1/2 tsk lyftiduft
2 stór egg
1 1/2 dl vatn
2 dl súrmjólk/mjólk
175g brætt smjörliki

Krem:
100g smjörliki
100g flórsykur
1 egg
kako eftir list
smá vanilludropa

Meðhöndlun
blandið öllu saman i hrærivélaskál, hrærið i 1 min á minsta hraða og i 3 min á mesta hraða. Hellið i smurða ofnskúffu og bakið i 50 min við 180°c. Búið til smjörkrem og setjið ofan á og skerið i bita og berið fram með kaldri mjólk :)!

Sendandi: Elísabet Ósk (31/10/2009)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi