Kryddblanda fyrir lamb á grillið

Óskilgreindar uppskriftir

Hreint frábærr

Efni:
3 msk salt
3 msk púðursykur
2 msk paprikuduft
11/4 msk cilliduft
1 msk svartur pipar
21/2 hvítlauksduft
11/2 tsk basilikum

Meðhöndlun
Allt sett í krukku og hrist.Látið bíða smá stund

Sendandi: Hulda Vatnsdal (05/11/2009)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi