Kanilkökur
Smákökur og konfekt
Góðar
Efni:
300 gr hveiti
200 gr sykur
200 gr smjörlíki
1 eggjarauða
1 msk síróp
1 tsk matarsódi
1/2 tsk kanill
1 tsk vanilladropar
Meðhöndlun
Aðferð
Blandið þurrefnum saman,vætið í
með eggjarauðunni og sírópinu.Bætið smjörlíkinu í hnoðið vel. Búið til lengjur ú deginu setjið ck fjórar lengjur
á hverja plötu(þær renna út)
Bakið við 200 gráður.
Skerið lengjurnar í tígla um leið og þær eru teknar úr ofninum.
Verði ykkur að góðu.
Sendandi: Hulda Vatnsdal (07/11/2009)