Piparkökur jóla jóla
Smákökur og konfekt
Góðar
Efni:
1.5 dl rjómi
1.5 dl síróp
1.5 dl sykur
1.5 dl smjörlíki
2 tsk engifer
2 tsk karimommudropar
1 tesk kanill
1 tsk hjartasalt
10 dl hveiti
Meðhöndlun
Öllu nema hveiti blandað í skál og hrært í 5-10 mím.9 dl hveiti bætt í og hnoðar.Geymt í ískáp yfir nótt.
Restin af hveitinu notuð þegar degið er flatt út..Degið flatt út mjög þunnt og piparkökurnar skornar út og sett á plötu.
Bakaðí ck.10 mín við 180°°C næst efst í ofni
Sendandi: Hulda Vatnsdal (09/11/2009)