ídýfa fyrir nachos -bilaðslega góð

Óskilgreindar uppskriftir

ídýfa sem allir eru brjálaðir í..alveg sama hvað ég geri mikið af henni hún klárast allatf:)

Efni:
1 dós af salsasósu (mæli með mildasalsasósu)
1 eða hálfur bakki af Rjómaosti- hreinum
Mexican ostur- heill
Vínber - græn
1/2 rauðlaukur eða af vild

Fer eftir hvað þú ætlar að gera mikla ídýfu....

Meðhöndlun
Blandið Salsasósu og rjómaostinum VEL saman. betra er að hafa Rjómaostin við stofu hita því annast er hætta að hann fari í kekki. Skerið Mexican ostin í litla teninga.
Skerið svo vínberin í tvenn eða þrennt.
Skerið svo rauðlaukin smátt.
Setjið þetta all saman í Salsasósuna og rjómaostin og hærið. wola.. Vínberin gerir ídýfuna ferska eiginlega ómissandi.

Svo er líka hægt að sleppa mexico ostinum og vínberjunum og hafa þessa sósu út á fiskinn með osti ofaná og í ofn. Enginn verður svikin af þessu

Sendandi: Hildur (11/11/2009)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi