Súkkulaðihrískökur
Smákökur og konfekt
Rosagóðar
Efni:
7 eggjhvítur
600 gr sykur
200 gr Rice Crispies
100 gr súkkulaðispænir
Súkkulaði til að dýfa kökunum í.
Meðhöndlun
Stífþeytið eggjahvítur og sykur
Setið hitt varlega út hræruna með sleif.
Setjið bökunarpappír á plötu og setið í litlum toppum á plötuna.
bakið við 19°C í 6-8 mín.Kælið og dýfið síðan í súkkulaðu
Sendandi: Hulda Vatnsdal (20/11/2009)