Glassering á reykt kjöt.

Óskilgreindar uppskriftir

Mjög fín

Efni:
5 tsk sykur
1 msk tómatsósa
1 msk sennep
!/2 bolli rjómi
klípa smjör. rauðvin.

Meðhöndlun
Brúnið sykur á pönnu þar til kraumar.
Hrærið vel á meðan og látið smjörklípu út í og látið bráðna.
Hræra saman rjóma,tómatsósu,og sennepi.og hrærið saman við sykurinn.
Þegar kjötið er steikt, er
glasseringunni hellt yfir og kjötið steikt þar til glasseringin brúnast á kjötinu.
Gott að setja þessa glasseringu til að bragðbæta sósuna.

Sendandi: Hulda Vatnsdal (29/11/2009)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi