Ritzkjúlli

Kjötréttir

Bara snild

Efni:
4 kjúklingabringur
1 krukka fetaostur
1 poki spínat
2 sætar kartöflur
Ritskex
Mango chutney

Meðhöndlun
Kartöflur skornar í sneiðar og settar í eldfast mót.
Spínati dreyft yfir og fetaosturinn yfir spínatið.
Bringur skornar í þrennt
og lokað á pönnu ásamt mangochutneyinu.
Bringurnar síðan settar í eldfasta mótið og ritskex mulið yfir. Eldað í ck. 30 mín

Sendandi: Hulda Vatnsdal (29/11/2009)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi