Salería

Grænmetisréttir

Gómsætur og hollur eftirréttur. ástarrétturinn

Efni:
u.þ.b.
2 gulrætur
1 cellerí
1/2 gúrka
200g blómkál
nokkrar radísur
100g rabbabari

Meðhöndlun
þetta þarf ekki að vera mjög nákvæmt.
allt grænmetið er saxað niður í eins smá bita og hægt er og það síðan sett í skál og rjómi og sulta sett ofan á ef vill.

Sendandi: a lover (26/03/1998)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi