Klessu Kaka

Brauð og kökur

mjög góð og einföld klessukaka, henntar vel hvernar sem er!

Efni:
2 dl hveiti
1 dl sykur
1 tsk lyftiduft
2 msk kakó
3 egg
1/2 dl mjólk
150 g bráðið súlkkulaði

Meðhöndlun
1. þú byrjar á því að hræra þurr efnunum saman í skál.
2. næst tekur þú eggið og mjólkina og hrærir saman við.
3. þegar það er vel hrært hellir þú súkkulaðinu ofna í.
4. bakið síðan við 180 °C í ca.15-20 min

Sendandi: Hulda Sif <huldasifreynis@simnet.is> (24/01/2010)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi