Kladdkaka

Brauð og kökur

Súkkulaðikaka frá Sænskum vinnufélaga

Efni:
3 egg
3 dl sykur

100 gr brætt smjör

2-3 tsk vaniljusykur
1,5 dl hveiti
4-5 msk kakao

Meðhöndlun

hræra egg og sykur

bræða smjör/smjörlíki

blanda þurrmeti, smjöri út í, síðan egg/sykurblönda

Stórt kringlótt form
150 gráður
45 mínútur neðarlega í ofni

Sendandi: Sjöfn Eiríksdóttir <sjofn@thorsa.com> (24/01/2010)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi