Hrísgrjónaréttur

Óskilgreindar uppskriftir

gott

Efni:


2 pakkar curry rice
hálf dós sveppir
400 gr. Rækjur
1 rauð paprika
1 græn paprika
hálf dós maísbaunir
3 msk. Majónes
1 msk. Provencale krydd
hvítlauksduft eftir smekk
2 tsk. Karrí

Sósan
3 msk. Hunang
250 gr. Majónes
4 msk. Sætt sinnep

Borið fram með ristuðu brauði

Meðhöndlun
Hrísgrjónin soðin og kæld, allt skorið smátt, og svo bara blandað saman. Brauðið ristað og rétturinn settur ofan á það og svo sósa sett ofan á.

Sendandi: Linda (10/02/2010)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi