Hvítlauksbrauðbollur

Brauð og kökur

góðar

Efni:


400g. hveiti (rúmlega)
1 bréf þurrger
3 dl. mjólk
1 dl. kotasæla
1 dl. ólífuolía (eða önnur olía)
100g. rifinn ostur
2 tsk. hvítlaukssalt
2 tsk. aromat

Meðhöndlun
Þurrefnum blandað saman í skál. Velgja mjólk og blanda olíu saman við, hellt út í þurrefnin og kotasælu og osti einnig. Hefast í 30 mín. undir klút. Búa til bollur á bökunarplötu og pensla með eggi. Bakast við 220°c í 10-12 mín.



Sendandi: Nafnlaus (18/02/2010)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi