Kryddbollur

Brauð og kökur

góðar

Efni:
Þessi er alveg rosalega góð og einföld. Þarf ekkert að hefast )


275 g hveiti
2 tsk lyftiduft
½ tsk salt
150 g kotasæla
1 dl létt mjólk
1 egg
4 msk matarolía
2 msk steinselja
1 msk graslaukur
½ tsk timain
½ oregano


Meðhöndlun
Hveiti salt og lyftiduft saman, hræra blauta saman. Setja holu í þurrefni og setja blauta í holuna og svo kryddjurtirnar.

200°C í 15-20 mín.

Sendandi: Nafnlaus (18/02/2010)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi