Brauðbangsar
Brauð og kökur
gott
Efni:
7 1/2 dl. hveiti 
3 dl. heilhveiti 
1 1/2 dl. hveitiklíð 
3 msk. matarolía 
6 tsk. þurrger 
2 1/2 dl. mjólk 
2 1/2 dl. heitt vatn 
2 tsk. púðursykur 
1 tsk. salt 
Meðhöndlun
Öllu blandað saman og deigið látið hefast. Mótuð dýr, s.s. bangsar, kanínur o.fl. og bakað í 180-200°c heitum ofni þar til þau eru til. 
Sendandi: Nafnlaus (18/02/2010)