Malt brauð

Brauð og kökur

Mjög gott.

Efni:

1 bréf þurrger
1 flaska malt
1/2 ltr súrmjólk
1msk salt
1/2 dl dökkt sýróp
7 dl rúgmjöl
10-11 dl hveiti

Meðhöndlun
þetta er bara venjulegt gerdeig hafðu maltið volgt, ég geri vanalega kringlótt stórt brauð úr þessu eins og risa stór brauðbolla. Bakað á 175° í ca 50 mín.

Sendandi: Linda (19/02/2010)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi