Alvöru kartöflumús / mjög fljótleg

Grænmetisréttir

Kartöflumús úr bökunnarkartöflum

Efni:
4 stórar bökunnarkartöflur.
salt
pipar
sætudropar(eða sykur)
smjör/smjörl
mjólk

Meðhöndlun
Kartöflunnar flysjaðar
Skornar í fjóra parta.
Settar í vatn í pott.
Ein tesk smjör/smjörlíki.

Þegar þær er soðnar,settar í hrærivélaskál ásamt sætudropum /eða sykri eftir smekk.
Salt og pipar eftir smekk.
Smá smjörklípa/eða smjörl.
Smá mjólk.Hrært vel saman.
Einni er hægt að stappa kartöflunar í pottinum.
Gott og fljótlegt að vera með Bökunnarkartöflur.

Sendandi: Hulda Vatnsdal (26/02/2010)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi