pönnukökur stebbu

Óskilgreindar uppskriftir

ógeðslega góðar :)

Efni:
200 gr hveiti
40 gr sykur
2-3 egg
1/2 tsk natron
100 gr smjör
5-6 dl mjólk

Meðhöndlun
Hveiti sykri og natroni blandað saman. Smjör brætt og því hrært útí og síðan eggjum og mjólkini.

Sendandi: stefanía <trjj@internet.is> (15/09/2010)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi