Ferskt grænmetissalat

Grænmetisréttir

Bragðgott og frískandi salat

Efni:
Kínakál
Paprika
Vínber
Rauðlaukur
Fetaostur.
Ananas

Meðhöndlun
Þetta er allt brytjað frekar smátt,
vínberin skorin til helminga, blandað saman í glerskál og sett á diska eitt og sér eða með hverskonar mat.Snætt með góðri lyst.

Sendandi: Hallmundur Kristinsson <hallkri@simnet.is> (13/10/2010)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi