Djúpsteikt rauðsprettuflök /m remúlaðisósu

Fiskréttir

Mjög gott

Efni:
Rauðsprettuflök,
egg
hveiti
brauðrasp
salt
pipar
matarolía.

Meðhöndlun
6 rauðsprettuflök
1 egg
5 msk hveiti
4 dl brauðrasp
salt
pipar
olía.

Roðflettið rauðsprettuna og skiptið flökunum í tvennt eftir endilöngu.
Hrærið eggið með gaffli.
Kryddið hveitið með salti og pipar og setjið hveiti og brauðrasp í sína skálina hvort.
Veltið fiskinum fyrst upp úr hveiti,þá eggi og loks brauðraspi
Djúpsteikið í olíu ck 180°C í 4 mín.
Borið fram með kartöflum og hrásalati og remolaði.

Sendandi: Hulda Sigurðard Vatnsdal (24/10/2010)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi