Eplakaka án glútens og sykurs
Óskilgreindar uppskriftir
Mjög góð eplakaka fyrir alla
Efni:
150gr. hrásykur eða sama rúmmál canderel
150gr smjörlíki
2 egg
150gr.gramflour
1/2tsk.lyftiduft
1 bolli dökkt súkkul.
2msk.mjólk (kannski aðeins meira)
2tsk.vanilludropar
2 epli
Meðhöndlun
Hræra vel saman smjörliki og hrásykur (eða smjörl.og canderel)
Eggjum bætt í og hrært, síðan þurrefnin, súkkulaði og vsnilludropar. Eplin skorin í litla báta og þeim raðað ofan á kökuna. Blanda 1msk. kanil saman við 2msk. hrásykur og strá yfir. Bakað við 190-200°C í 30-40 mín.
Sendandi: Guðrún Tryggvadóttir <gudrtr@simnet.is> (18/11/2010)