Skúffukakan

Brauð og kökur

Mjöööööög góð

Efni:
BOTN:
255 gr hveiti
310 gr sykur
3 msk kakó
1 tsk lyftiduft
1 tsk natron (matarsódi)
1/2 tsk salt
1 tsk vanilla
2 egg
125 gr brætt smjörlíki
1 bolli mjólk
Allt sett í skál, hrært saman og bakað við 200°C í 10-15 mín

KREM:
200 gr smjörlíki
300 gr flórsykur
2 msk kakó
1 tsk vanilludropar
Allt sett saman í skál, hrært vel og einni eggjarauðu bætt út í. Að lokum er súkkulaðispæni eða kókosmjöli stráð yfir kökuna

Meðhöndlun
Sjá efni

Sendandi: Atli <atlityr@mmedia.is> (28/04/1998)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi