pizza með pepperoni

Pizzur og pasta

mjög góð Ítölsk pizza

Efni:
1 pakki pizzahveiti

Sósa:
½ teskeið chilikrydd
1 hvítlauksgeiri
3 desilítrar tómatsósa
Salt og pipar

Fylling:
½ krukka sveppir
½ pakkar pepperoni
1 laukur
1 rauð paprikka
Oregano
Rifinn ostur

Meðhöndlun
Byrjið á að gera botninn, farið eftir leiðbeiningum á hveiti pakkanum. Leggið deigið á heita plötu. Blandið sósuna og smyrjið jafnt lag á deigið. Bætið pepperoni, rauðri paprikku og lauk ofan á. Stráið osti, sveppum og oregano yfir. Hitið í ofni í 15 mínútur við 175 gráður.

Sendandi: Óli Fannar Þór þorvarðarson <oli0907@hotmail.com> (03/07/2011)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi