Hamborgari

Kjötréttir

geðveikir Hamborgarar

Efni:
400-500 gröm nautakjöt
Salat til dæmis kínakál eða iceberg
Hálfa gúrku
2 tómata
3 ostasneiðar
1 lauk eða rauðlauk
Evt. súrar gúrkur
Evt. beikon

Meðhöndlun
Mótið kjötið í 3 “hamborgara” í sömu stærð og hamborgarabrauðin. Steikið á pönnu í örlítilli olíu. Setjið ostasneið á kjötið rétt áður en það er tilbúið, ef þú villt bræddan ost. Skerið gúrkuna í sneiðar, laukinn í hringi og skolið og skerið salatið. Hitið hamborgarabrauðin (þess að segja ef þau eru ekki nýbökuð). Skerið brauðin í tvennt og setjið áleggið á eftir smekk hvers og eins. Berið fram með kartöflubátum, frönskum eða þess háttar.

Sendandi: Óli Fannar Þór þorvarðarson <oli0907@hotmail.com> (03/07/2011)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi