Sætar kartöflur

Óskilgreindar uppskriftir

Jólameðlætisréttur

Efni:
2-3 bollar maukaðar kartöflur (sætar)
1 tsk vanilla
1/4 tsk salt
1 1/4 bolli sykur
1/2 bolli smjör
1 tsk lyftiduft
2 eggTOPPUR
3 tsk bráðið smjör
1/4 bolli púðursykur
1 1/4 bolli kornflex
1/2 bolli saxaðar heslihnetur

Meðhöndlun
Öllu blandað saman. Sett í smurt eldfast fat og sett í 180°heitan ofn í 20 mín.
Stráð ofan á og bakað aftir í 20 mín.

Sendandi: Guðrún <gbe@heima.is> (21/12/2011)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi