Túnfiskpasta (gæti ekki verið auðveldara)

Óskilgreindar uppskriftir

Pasta með Túnfisk

Efni:
Pasta
Túnfiskur í olíu
Hvítlaukur
Rauðlaukur
Svartur pipar

Meðhöndlun
Á meðan þú sýður pastað skerðu gróft niður rauðlauk og hvítlauk ( magn eftir smekk).
Þegar pastað er soðið setur þú olíuna af túnfisknum á pönnu ( Vok pönnu helst) og steikir laukinn upp úr olíunni. Svo setur þú pastað út í og svo síðast seturu túnfiskinn og piprar. (gott er að lækka hitann á pönnunni þegar á að setja túnfiskinn út í svo hann brenni ekk við pönnuna)

Sendandi: Andri Örn <andriorn95@gmail.com> (29/01/2012)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi