Litlar veislupítsur

Óskilgreindar uppskriftir

Geggjað góðar í saumaklúbbinn eða bara sem snarl !!

Efni:
1 1/2 dl volgt vatn
2 tsk þurrger
1/2 tsk salt
1 msk matarolía
1-2 msk hveitiklíð
3-4 dl hveiti
2-3 msk maísmjöl

Meðhöndlun
1. Vatn, olía og ger blandað saman.
2. Hveitiklíð, megnið af hveitinu er síðan sett út í og hrært vel saman.
3. Stráið það sem eftir er af hveitinu yfir deigið og látið hefast í smá tíma.

Sendandi: Dýrunn Elín Jósefsdóttir <dyrunnelin@gmail.com> (15/02/2012)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi