Æðisleg pastasósa

Óskilgreindar uppskriftir

Æðisleg sósa sem ég geri alltaf með pasta

Efni:
4 dl. mjólk
1/2 Rjómaostur
1 Mexíkóostur
1 dl pizzasósa
Skinka eftir smekk
pínu oregano krydd

Meðhöndlun
Byrjar á því að steikja skinkuna. Þegar hún er steikt bætiru ofan í mjólkinni og stillir á hæsta hita. Svo seturu allt hitt og á meðan kemur suðan upp og þá lækkaru undir pottinum. Einföld og bragðgóð sósa.

Sendandi: Elísabet Eiríksdóttir <elisaosk99@gmail.com> (23/06/2012)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi