Bláberjamuffins

Óskilgreindar uppskriftir

Unaðslegar bláberjamuffins

Efni:
115 gr. smjör
1 ¼ bolli sykur
2 egg
2 bollar hveiti
2 tsk. salt
2 tsk. lyftiduft
½ bolli mjólk (meira ef þarf)
½-1 tsk. vamilludropar
1 bolli bláber

Meðhöndlun
-Þeytið smjör og sykur saman þar til blandan lýsist.
-bætið eggjunum útí einu og einu og hrærið vel á milli. Þeytið þessu vel saman þangað til ykkur finnst blandan orðin loftmikil og ljós
-Bætið þurrefnum + mjólk útí og hrærið þar til það er blandað.
-Bakið í ofni við 180°C í 30 mín.

Látið standa á borði þar til þær kólna ALVEG

Sendandi: Rán Bjargardóttir <ranbjargar@gmail.com> (05/10/2012)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi