BLÁBERJAKAKA

Óskilgreindar uppskriftir

jammí

Efni:
150 gr BLÁBER
175 gr SYKUR, STRÁSYKUR
60 gr SMJÖR
½ tsk SALT, borðsalt
2 tsk LYFTIDUFT
225 gr HVEITI
1 stk EGG, hænuegg, hrá
125 ml DRYKKJARMJÓLK, 0,5% fita, hrein
½ tsk VANILLUDROPAR

Toppur:
½ tsk KANILL
70 gr HVEITI
60 gr SMJÖR
120 gr SYKUR,STRÁSYKUR

Meðhöndlun
Vinnið saman smjör og sykur þar til létt og ljóst, setjið egg saman við og vinnið vel saman.
Setjið þá mjólkina saman við ásamt þurrefnum og vinnið í gott deig.
Setjið bláber saman við með sleif ég var með um 200 gr af bláberjum, setjið deigið í ca. 24 cm form.
Toppur:
Setjið allt saman í skál og hnoðið með höndum, þetta á að vera þurrt og með smá kögglum, sáldrið þessu yfir kökuna.
Bakið við 190°C í ca. 45 mín.

Kakan er góð ylvolg með þeyttum róma.

Sendandi: Beta <beta@advania.is> (22/10/2012)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi