Heit túnfiskréttur með spagetti eða hrisgrjón

Fiskréttir

Good and well known in the family

Efni:
2-3 dósir túnfisk.
1dós tomatpure(170g)
4 meðal fersk tomatar
eða 1dós tomatahakkaður
ég nota oft fersk tomatar.
l laukur skera í bita
1 -2 fiskraftur
4 matskeið olia(isio4)
3 stór gulrætur(sneiða)
chilli til smakka
Option þið getið bættið chilli í þessu ef þið viljið)

Meðlæti:spagetti eða hrisgrjón

Meðhöndlun
Hiti olia og skorið laukinn í bita og létt steikta laukurinn
Bætta tomatpuree og hrærið i 2 minútur. Bætta hakkaður/skorið fersk tomatar í bitum og bætta við og láttu malað í nokkra minútur.
Skrælið gulræturnar og bætta við.
smakkið með fiskraftið og sé hvað gulrætur er nogu eldu. Bættu sidan svo við túnfiskinn og latið hitan.
Borið fram með soðnum hrisgrjónum
eða spagetti.
Verið þið að góðu

Sendandi: Innocentia Fiati Friðgeirsson <inno@simnet.is> (23/10/2012)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi