Grillsósa Báru

Óskilgreindar uppskriftir

Mjög góð og auðveld.

Efni:
2 msk majónes.
2 ds sýrður rjómi 10%.
3 msk söxuð steinselja eða 1 þurrkuð.
2 msk estdragon krydd. Þurrkað.
1 tsk karrý sléttfull.
1/2 tsk aromat eða 1/2 teningur mulinn.
1/2 laukur mjög fínt saxaður.
flott að setja graslauk líka ef til er.

Meðhöndlun
Öllu blandað saman,látin standa smá stund.

Ótrúlega góð sósa með steiktu kjöti,
bökuðum kartöflum,
og hrásalati.

Sendandi: Jóhanna María Finnbogadóttir <hannamf@visir.is> (20/09/2013)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi