Lambagúllas

Óskilgreindar uppskriftir

Nammi

Efni:
600-700 gr lambagúllas
1 rauðlaukur
1 hvítlaukur
1 rauð paprika
1-2 stk. kjötkraftur
1 dós tómatpúrra
1/2 lítri matreiðslurjómi
2-3 dl vatn
svartur pipar
sjávarsalt
paprikukryddMeðhöndlun
Snöggsteikið kjötið á pönnu og takið af. Steikið lauk og papriku á pönnu. Allt sett í pott og látið malla í 40 - 50 mín.

Sendandi: Linda (24/09/2013)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi